Áhættustýring

Bálkar bjóða upp á áhættu- og fjarstýringu BTC viðskipta, þar sem gervigreind kaupir og selur BTC sjálfvirkt fyrir hönd viðskiptavina.

  • Ef þú hefur áhuga á að láta stýra Bitcoin BTC viðskiptum fyrir þig skráir þú þig hér.
Á efra línuritinu gengi Bitcoin á móti USD en litirnir á grafinu gefa til kynna hvenær áhættustýring seldi eða keypti Bitcoin BTC.Neðra grafið sýnir uppsafnaða ávöxtun áhættustýringar í USD, þar sem kaup og sala eru lituð blá eða rauð, ásamt uppsafnaðri ávöxtun Bitcoin BTC í USD.

Gervigreindar Bálka Miðlunar er sjálflærandi og hefur það að markmiði að hámarka ávöxtun og lágmarka áhættu af BTC/USD viðskiptum. Nánar um gervigreindina hér.

Hér fyrir neðan ma finna geiningu á árangri áhættustýringar Bálka Miðlunar miðað við að eiga Bitcoin BTC án þess að eiga viðskipti með eignina ásamt samanburði á áhættu.

Hér má sjá árlega ávöxtun áhættustýringar og Bitcoin BTC per ár frá 2018. Kaup og sala áhættustýringar eru lituð blá eða rauð á grafinu.

Hér má sjá 12, 9, 6 og 3ja mánaða ávöxtun áhættustýringar og Bitcoin BTC. Kaup og sala áhættustýringar eru lituð blá eða rauð á grafinu.

Hér sést samantekin uppsöfnuð árleg ávöxtun Bitcoin BTC og áhættustýringar mælt í USD.

Hér sést samantekin uppsöfnuð 12, 9, 6 og 3ja mánaða ávöxtun Bitcoin BTC og áhættustýringar mælt í USD.

Hér er Sharp Ratio sýnt fyrir hvert ár fyrir sig, en Sharp hlutfallið sýnir hlutfall ávöxtunar að frádreginni áhættulausri ávöxtun á móti staðalfrávik ávöxtunar.

Hér er árleg áhættuvegin ávöxtun áhættustýringar sett fram í samanburði við raunávöxtun áhættustýringar.

Áhætta Bitcoin BTC viðskipta er mikil og því er eðlilegt að horfa ávöxtun áhættustýringar miðað við undirliggjandi áhættu af Bitcoin BTC markaðnum og draga áhættuna frá ávöxtuninni til að fá betri mynd af árangrinum.


Bálkar Miðlun stýrir Bitcoin viðskiptum á Bitstamp markaðnum sem er hefðbundin markaður með Bitcoin, þ.e. þar er hægt að kaupa og selja rafmyntir. Bitstamp er eftirlitsskyldur aðili í Lúxemborg og er einn elsti markaðurinn með Bitcoin.

Hér fyrir neðan er fyrirlestur sem útskýrir betur hvað áhættustýring Bálka Miðlunar er reyna ná fram. Fyrirlesturinn var fluttur fyrir tölvunarfræðideild Háskóla Íslands um gervigreind Bálka Miðlunar og hvernig eigi að stýra áhættu af bitcoin viðskiptum.

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700