Skilmálar og þóknanir

Almenn Viðskipti

Ef þig langar að kaupa eða selja rafmyntir þarftu að skrá þig sem viðskiptavin hjá Bálkum en það er hægt að gera hér:

Þóknun er 5% af viðskiptum eða að lágmarki 5.000 krónur.

Skráning í Áhættustýringu

Ef þig langar að skrá þig í áhættu- og fjarstýringu rafmynta, þarftu að samþykkja skilmála fyrir stýringu og skrá þig sem viðskiptavin:

Þóknun fyrir áhættu- og fjarstýringu nemur helming þeirrar ávöxtunar sem er umfram ávöxtun BTC/USD, þ.e. ef BTC hækkar um 10% en Fjarstýringin gefur 15% ávöxtun, þá taka Bálkar 2.5% þóknun.

Geymsla Rafmynta

Bálkar geymir rafmyntir fyrir viðskiptavini, ef þeir óska þess, þeim að kostnaðarlausu. Gjald er tekið fyrir millifærslur út af geymslureikningum, sem eru í geymslu hjá Bálkum, 5.000 kr. en opið er á millifærsluþjónustu á virkum dögum milli kl 10-16. Þetta gjald á ekki við þegar um viðskipti er að ræða, þar sem viðskiptavinur kaupir eða selur rafmyntir.

Ef þú lendir í vandræðum með skráningu hafðu þá samband

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700.