Skilmálar og þóknanir

Skráning í Fjarstýringu og Almenn viðskipti

Ef þig langar að skrá þig fyrir fjarstýringu og þig vantar að kaupa eða selja rafmyntir, þarftu að samþykkja skilmála fyrir stýringu og skrá þig sem viðskiptavin en það er hægt að gera hér:

Þóknun fyrir fjarstýringu nemur helming þeirrar ávöxtunar sem er umfram ávöxtun BTC/USD, þ.e. ef BTC hækkar um 10% en Fjarstýringin gefur 15% ávöxtun, þá taka Bálkar 2.5% þóknun.

Þóknun er 5% af viðskiptum eða að lágmarki 5.000 krónur.

Almenn viðskipti

Ef þig langar að kaupa eða selja rafmyntir þarftu að skrá þig sem viðskiptavin hjá Bálkum en það er hægt að gera hér:

Þóknun er 5% af viðskiptum eða að lágmarki 5.000 krónur.

Fjarstýring

Ef þig langar að skrá þig fyrir fjarstýringu þarftu að samþykkja skilmála fyrir stýringu og skrá þig sem viðskiptavin en það er hægt að gera hér:

Þóknun fyrir fjarstýringu nemur helming þeirrar ávöxtunar sem er umfram ávöxtun BTC/USD, þ.e. ef BTC hækkar um 10% en Fjarstýringin gefur 15% ávöxtun, þá taka Bálkar 2.5% þóknun.

Ef þú lendir í vandræðum með skráningu hafðu þá samband

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700.