Ráðgjöf

Bókaðu tíma í ráðgjöf áður en þú kaupir Bitcoin eða aðrar rafmyntir.

  • Við svörum öllum helstu spurningum sem þú hefur um rafmyntir.
  • Við aðstoðum þig við að setja upp þitt eigið veski.
  • Stingum upp á eignasafni.
  • Aðstoðum þig við áhættustýringu.
  • Gefum ráðgjöf um markaðinn.

Bálkar Miðlun er eftirlitsskyldur aðili hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.