Markaðir

Bálkar aðstoðar við kaup og sölu rafmynta svo sem Bitcoin og Ethereum ásamt öðrum rafmyntum.

Bálkar hafa aðgang að öllum helstu rafmyntamörkuðum og þjónustar einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og opinbera aðila við kaup og sölu á rafmyntum.

Bálkar Miðlun rekur einnig ISX markaðinn, þar sem viðskiptavinir okkar geta lagt inn krónur eða Bitcoin BTC og sett inn tilboð og keypt og selt Bitcoin sjálfir.

Markadur

Hér er listi yfir verðmætustu rafmyntirnar. Bálkar Miðlun getur aðstoðað með kaup og sölu flestra þeirra.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar og skráðu þig hér.

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700