Ráðgjöf og stýring

Bókaðu tíma í ráðgjöf áður en þú kaupir Bitcoin eða aðrar rafmyntir.

  • Við svörum öllum helstu spurningum sem þú hefur um rafmyntir.
  • Við aðstoðum þig við að setja upp þitt eigið veski.
  • Stingum upp á eignasafni.
  • Aðstoðum þig við áhættustýringu.
  • Gefum ráðgjöf um markaðinn.

Bálkar Miðlun er eftirlitsskyldur aðili hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Bálkar veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf, greiningu og eignastýringu á rafmyntum.

  • Greining á mörkuðum –
  • Áhættustýringu –
  • Ráðgjöf um dreifingu eignasafns rafmynta –
  • Ráðgjöf um kaup og sölu rafmynta –

Bálkar taka einnig að sér áhættu- og fjarstýringu rafmyntasafns fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar eða skráðu þig hér.

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700