Öryggi rafmynta
Enn sem komið er hefur engum tekist að sýna fram á öryggisgalla í rafmyntum eins og Bitcoin. Hinsvegar eru tvö öryggisatriði tengt rafmyntum sem hafa ber í huga. Fyrsta ber að nefna almennt öryggi heimasíða…
Enn sem komið er hefur engum tekist að sýna fram á öryggisgalla í rafmyntum eins og Bitcoin. Hinsvegar eru tvö öryggisatriði tengt rafmyntum sem hafa ber í huga. Fyrsta ber að nefna almennt öryggi heimasíða…
Einn helsti öryggisgalli kreditkorta felst í notkun þeirra á internetinu. Óprútnir aðilar eiga nokkuð auðvelt með að komast yfir kreditkorta upplýsingar sem þarf til úttektar af kortunum, þ.e. reikningsnúmer, útgáfudagsetningu og CSC öryggisnúmer. Þetta er…
Hverju Bitcoin veski er hægt að læsa með lykilorði (encryption). Þetta lokar í raun á allar millifærslur úr veskjunum nema viðkomandi viti lykilorðið. Ef einhver kemst yfir tölvu eða snjallsíma Bitcoin eiganda getur viðkomandi ekki…