Öryggi Bitcoin tryggt með stærðfræði að vopni
Öryggi Bitcoin er tryggt með nokkrum undirstöðu atriðum stórra talna, dulritun upplýsinga og leikjafræði. Persónulegir lyklar og reikningsnúmer: Hvert reikningsnúmer í veski Bitcoin er bundið svokölluðum persónulegum lykli. Persónulegi lykilinn nýtir dulritunar tækni, sem er…