Hvað er Bitcoin

Bitcoin er stafrænt reiðufé sem samanstendur af þremur eiginleikum: Bitcoin er eining sem táknar stafrænt reiðufé. Bitcoin er greiðslumiðlunarkerfi sem notar internetið til að millifæra eininguna Bitcoin á milli aðila. Bitcoin er dreifður gagnagrunnur um…