Category: Bitcoin
Öryggi Bitcoin tryggt með stærðfræði að vopni
Öryggi Bitcoin er tryggt með nokkrum undirstöðu atriðum stórra talna, dulritun upplýsinga og leikjafræði. Persónulegir lyklar og reikningsnúmer: Hvert reikningsnúmer í veski Bitcoin er bundið svokölluðum persónulegum lykli. Persónulegi lykilinn nýtir dulritunar tækni, sem er…
Hvað er Bitcoin
Bitcoin er stafrænt reiðufé sem samanstendur af þremur eiginleikum: Bitcoin er eining sem táknar stafrænt reiðufé. Bitcoin er greiðslumiðlunarkerfi sem notar internetið til að millifæra eininguna Bitcoin á milli aðila. Bitcoin er dreifður gagnagrunnur um…
Af hverju hentar Bitcoin á Íslandi
Af öllum löndum þá hentar upptaka rafmynta sérstaklega vel á Íslandi. Helstu forsendur fyrir upptöku myntar eins og Bitcoin felast í því að íslenska þjóðin á ónýtan gjaldmiðil. Íslenska krónan hefur fallið um ~99.95% gagnvart…