Bálkakeðjur

Bálkar veitir ráðgjöf um uppsetningu og nýtingu bálkakeðjutækni fyrir fyrirtæki, stofnanir og opinbera aðila.

Helstu kostir bálkakeðjutækni felast í verkefnum þar sem rekjanleiki og uppruni vöru skiptir sköpum.

  • Dreifður gagnagrunnur fyrir vörur og staðfesting á uppruna þeirra.
  • Hýsing á gögnum um aðföng.
  • Vottorð og réttindi aðila sem vinna í aðfangakeðju.
  • Ástand vöru í aðfangakeðju, t.d. hitastig, rakastig, staðsetning.
  • Rekjanleiki upplýsinga milli aðila í aðfangakeðju.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700