Miðlun rafmynta og ráðgjöf

Bálkar aðstoðar þig við að kaupa og selja rafmyntir svo sem Bitcoin og Ethereum.

  • Ef þig vantar að kaupa eða selja rafmyntir.
  • Ef þig vantar ráðgjöf um eignasamsetningu rafmynta.
  • Ef þig vantar eignastýringu á rafmyntasafninu þínu.
  • Ef þig vantar ráðgjöf um bálkakeðjutækni.
  • Ef þig vantar áhættu- og fjarstýringu á Bitcoin.

Bálkar Miðlun ehf er eftirlitsskyldur aðili hjá Fjármálaeftirliti, Seðlabanka Íslands: https://www.fme.is/eftirlit/eftirlitsskyld-starfsemi/eftirlitsskyldir-adilar/

Skráðu þig hér sem viðskiptavin hjá Bálkum Miðlun:

Pantaðu tíma í ráðgjöf:

[ea_bootstrap width=”800px” scroll_off=”true” layout_cols=”2″]

Tölvupóstur: balkar@balkar.is

Sími: 620 3700