Almenn Viðskipti
Ef þig langar að kaupa eða selja rafmyntir þarftu að skrá þig sem viðskiptavin hjá Bálkum en það er hægt að gera hér:
Bálkar Miðlun gerir viðskiptavinum tilboð í viðskiptin, með sundurgreindri þóknun, millifærslugjaldi og gengi gjaldmiðla.
Þóknun fyrir áhættu- og fjarstýringu eru bundnar umfangi og er lýst í skilmálum fyrir áhættu- og eignastýringu sjá hér.
Geymsla Rafmynta
Bálkar geyma rafmyntir fyrir viðskiptavini milli viðskipta, ef þeir óska þess, þeim að kostnaðarlausu.
Bálkar þjónustar einnig viðskiptavini sem óska eftir vörsluþjónustu (escrow service) með rafmyntir, þar sem viðskipti með rafmyntir eiga sér stað en afhendingu vöru er seinkað. Gjald er tekið fyrir millifærslur út af vörslureikningum, sem eru í geymslu hjá Bálkum, 10.000 kr. en opið er á millifærsluþjónustu á virkum dögum milli kl 10-16.
Ráðgjöf sem snýr ekki að sölu rafmynta
Ráðgjöf og önnur tímavinna, svo sem aðstoð við uppsetningu veskja, endurheimting veskja eða önnur slík þjónusta kostar 20.000 kr á klukkustund.
Ef þú lendir í vandræðum með skráningu hafðu þá samband
Tölvupóstur: balkar@balkar.is
Sími: 620 3700.