Gervigreind Bálka Miðlunar
Bálkar Miðlun hefur þróað gervigreind, svokallað tauganet, til að eiga í sjálfvirkum viðskiptum með rafmyntir. Fyrirlestur hér fyrir neðan var fluttur fyrir Tölvunarfræðideild Háskóla Íslands 2. desember 2020 og útskýrir hvernig tauganetið er byggt upp.…
Spákaupmennska og áhætta
Það er mikil áhætta fólgin í spákaupmennsku og gengissveiflur rafmyntir mjög miklar. Fólk er varað við því að láta miklar verðsveiflur á myntinni hlaupa með sig í gönur. Einstaklingar sem ekki eru vanir viðskiptum eru…
Öryggi rafmynta
Enn sem komið er hefur engum tekist að sýna fram á öryggisgalla í rafmyntum eins og Bitcoin. Hinsvegar eru tvö öryggisatriði tengt rafmyntum sem hafa ber í huga. Fyrsta ber að nefna almennt öryggi heimasíða…
Öryggi Bitcoin tryggt með stærðfræði að vopni
Öryggi Bitcoin er tryggt með nokkrum undirstöðu atriðum stórra talna, dulritun upplýsinga og leikjafræði. Persónulegir lyklar og reikningsnúmer: Hvert reikningsnúmer í veski Bitcoin er bundið svokölluðum persónulegum lykli. Persónulegi lykilinn nýtir dulritunar tækni, sem er…
Hvað er Bitcoin
Bitcoin er stafrænt reiðufé sem samanstendur af þremur eiginleikum: Bitcoin er eining sem táknar stafrænt reiðufé. Bitcoin er greiðslumiðlunarkerfi sem notar internetið til að millifæra eininguna Bitcoin á milli aðila. Bitcoin er dreifður gagnagrunnur um…
Hagfræðileg áhrif Bitcoin
Bitcoin greiðslunetið býr til Bitcoin einingar á hverjum 10 mínútum í formi verðlaunafjár fyrir námuvinnslu. Verðlaunaféð helmingast síðan á hverjum fjórum árum, sem minkar verðbólga í myntinni í hvert skipti en myntin ætti á einhverjum…
Öryggisgalli kreditkorta
Einn helsti öryggisgalli kreditkorta felst í notkun þeirra á internetinu. Óprútnir aðilar eiga nokkuð auðvelt með að komast yfir kreditkorta upplýsingar sem þarf til úttektar af kortunum, þ.e. reikningsnúmer, útgáfudagsetningu og CSC öryggisnúmer. Þetta er…
Kostnaður við greiðslumiðlun á Íslandi
Helstu greiðslumiðlanir á Íslandi í dag eru banka millifærslur, debetkorta millifærslur og kreditkorta millifærslur. Bankamillifærlsur: Millifærslur í bönkum eru ekki ókeypis á Íslandi, þ.e. greitt er fyrir innlánsreikninga og millifærslur í bankakerfinu með neikvæðri raunvöxtum…
Af hverju hentar Bitcoin á Íslandi
Af öllum löndum þá hentar upptaka rafmynta sérstaklega vel á Íslandi. Helstu forsendur fyrir upptöku myntar eins og Bitcoin felast í því að íslenska þjóðin á ónýtan gjaldmiðil. Íslenska krónan hefur fallið um ~99.95% gagnvart…